Hvað er Klukkustund kóðunar?

Klukkustund kóðunar (Hour of Code) er ókeypis kynning á tölvunarfræði með skemmtilegum verkefnum og myndböndum fyrir nemendur á öllum færnistigum. Þetta árið höldum við upp á kóðun og gervigreind með stuðningi yfir 400 samstarfsaðila, 20.000 kennara og 58.000 sjálfboðaliða.

1,734,996,543

Veittar Klukkustundir kóðunar

Alþjóðleg hreyfing í 180+ löndum.

107,571 events registered so far in 2024.

Skýring
Klukkustund kóðunar
Sérstakur viðburður

Your class or group can join millions around the world doing the Hour of Code! Registration for the annual Computer Science Education Week celebration begins in October. Though, Hour of Code is available year-round.

Get notified when Hour of Code registration opens!

Be the first to know about this year's Hour of Code, including new activities and when registrations for Hour of Code events begin.

You can unsubscribe at any time.

Nemendur eru að læra á 40 tungumálum
Yfir 100m nemendur hafa prófað Klukkustund kóðunar
Female students make up 50% of Hour of Code participants

The Hour of Code is organized by Code.org.